Um okkur
Díva ehf var stofnað 2017 þar sem systurnar Kristín og Halldóra fannst vera ansi stórt gat í markaðinum fyrir þá sem vilja vera í öðrísi skóm, það vantaði fitness hæla, sexy hæla og hæla fyrir stærri fætur. Þær tóku því af skarið og stofnuðu Dívu.
Díva er staðsett í húsakynnum Pole Sport að Lambhagavegi 9, 113 Grafarholt. Það er ekki sérstakur opnunartími heldur skal hringja eða senda tölvupóst til að bóka tíma.
Netfang: diva@diva.is
Sími: 778-4545

Vörumerki






