Díva ehf
Við hjá Díva sérhæfum okkur í að vera með skófatnað fyrir þá sem vilja vera algerar dívur! Við leggjum mikið uppúr því að vera með góða þjónustu fyrir þá sem vilja sérpanta hæla fyrir breiðari fætur, stærri fætur sem og hæla og skófatnað fyrir karlmenn.