Description
Fallegur Undirfatakjóll opin niður á mjöðmunum með flottum böndum, kjóllinn er með spöngum en hlýrarnir koma með skemmtilegu sniði að framan & eru stillanlegir að aftan & er hann festur með krækjum að aftan. Hálf gegnsær mjög þægilegur & kynþokkafullur, aðsniðin & leggst fallega að líkamanum. G-strengur í stíl fylgir með.