Description
Toppurinn er mjög vandaður festur með krækjum að aftan & er með stillanlegum hlýrum skreyttur flottu skrauti. Sokkabandabeltið er einnig fest með krækju & er með föstum stillanlegum sokkaböndum, G-Strengur fylgir settinu & er með sama flotta sniðinu, hálf gegnsær úr mjúku mesh efni.