Description
Æðislega flott samfella með g-strengssniði. Kynþokkafullt snið hælir fallegum línum líkamans. Skálarnar eru með opnu netamynstri sem fangar athyglina & gefur brjóstunum fallega lögun. Samfellan kemur í one size svo hún er mjög teygjanleg & ætti því að passa flestum.