Description
Þessi háhæluðu stígvél ná upp á miðjan kálfann eru reimuð upp að framan með rennulás að innanverðu svo auðvelt er að fara í & úr þeim, pallurinn & hællinn eru með sama lit & áferð & restin af skónum, virkilega fallegir. Hælarnir eru 20cm háir & pallarnir 10cm