Description
Þessi hlíf er sett upp á pallinn á skónum til að verja þá þegar verið er að dansa. Hlífin er tvöföld & passar á alla háhæluðu skó frá Pleaser upp að 20cm háum hælum. Hægt er að snúa hlífinni við & er hún þá einlit svört ekki með Pleaser lógóinu. Auðvelt að taka af og þvo.