Description
Þetta sett samanstendur af top með hlébarða mynstri með spöngum. Hann er með fallegu sniði sem kemur í kross & er talsvert opin að framan sem dregur athyglina að brjóstunum & Stuttbuxum sem eru líkt og toppurinn með skemmtilegu sniði, háar upp mittið & opnar yfir mjaðmirnar.