Description
Fallegt korselett & sætar nærbuxur með áföstum sokkaböndum. Það er vönduð blúnda & blómasniði í bland við svart hálf gegnsætt efni sem gerir þetta sett alveg æðislegt. Bönd draga saman mittið sem festast í fallega sylgju að framan. Þrjú bönd koma upp axlirnar sem tengjast í stillanlega hlýra. Vandaður innfeldur rennilás er niður bakið sem tryggir að það leggist þétt að líkamanum. Korselettið ýkir mittislínuna fallega á sama tíma & það veitir brjóstunum góðan stuðning & lyftir þeim upp. Nærbuxurnar eru einnig með fallegri sylgju að framan í stíl við korselettið & eru þær líka með fallegri blúndu.