Description
Virkilega sæt samfella með fallegum blómum & blúndu. Áföst stillanleg sokkabönd að framan & aftan. Fallegt snið samfellunar ýkir mittislínuna en hún er reimuð upp að aftan yfir mjóbakið & fest með vönduðum krækjum yfir herðablöðin, Samfellan er með stillanlega hlýra yfir axirnar & einnig er hún með spöngum sem halda vel við brjóstin & lyfta þeim upp. Afar fáguð & kynþokkafull.