Description
Virkilega flott & vandað corsett frá Daisy. Svörtu hágæða flauel með sterkum innföldum rennilás að framan & böndum að aftan. Átta sveigjanlegar spangir & 4 stál draga saman mittið á fallegan hátt. Sterk bönd að aftan lykkjast í stálhringi svo hægt er að herða eins mikið & þú vilt. Festingar fyrir sokkabönd að framan & aftan. Glæsilegt corsett í alla staði.