Description
Samfellan er með fallegt snið sem ýkir mittislínuna, mjúkt hlébarðamynstur og falleg blúnda gera hana einstaklega fallega. Svartur teygjanlegur borði liggur undir brjóstin sem heldur við þau & stillanlegir hlýrar eru yfir öxlunum. Samfellan er með með fallegu g-strengs sniði.