Description
Æðislegt undirfata sett. Það er bæði ótrúlega þægilegt & líka mjög kynþokkafullt. Mjúkt viðkomu með fallegri blúndu. Toppurinn er með spöngum & heldur vel við brjóstin einnig eru stillanlegir hlýrar sem koma yfir axlirnar & er hann festur með vönduðum krækjum að aftan. Falleg blúnda skreytir skálarnar að ofanverðu & líka nærbuxurnar sem eru annars alveg ótrúlega þægilegar & virkilega fallegar. Þetta verða strax uppáhalds undirfötin!