Description
Fallegur kjóll úr möskvaefni í djúpum mórberjalit.
Glæsilegur léttur og opin kjóll með víðu hálsmáli sem kemur í broti niður að framan. Kjóllinn er með topp sem er saumaður með kjólnum að innanverðu með góðri teygju og veita brjóstunum mjög gott aðhald.