Description
Korselettið er með mjög fallegu sniði úr hálf gegnsæu brúnu efni með glansandi vínyl. Stillanlegir hlýrar koma yfir axlirnar og er það rennt upp bakið, það leggst vel að líkamanum & ýkir mittislínuna fallega. Áföst sokkabönd sem eru auðstillanleg sem tryggir að hægt sé að festa við flesta uppháa sokka. G-Strengur fylgir einnig settinu í sama stíl, afar vandað & flott sett.