Description
Samfellan er með hálf opnum skálum úr þunnu gylltu efni, hún er með vönduðum krækjum að aftan & stillanlegum hlýrum yfir öxlunum, spangir eru í samfellunni svo hún veitir góðan stuðning & lyftir brjóstunum upp. Fallegt gyllt skraut er bæði yfir brjóstunum & að neðan við sokkaböndin en þau eru stillanleg svo auðvelt er að festa uppáa sokka við semfelluna.