Description
Kynþokkafullt í alla staði, bróstarhaldarinn er með spöngum, stillanlegum hlýrum & festur með krækjum. Skálarnar eru opnar að ofan, þunnt gyllt efnið að neðan heldur brjóstunum á réttum stað og gefur þeim einstaklega kynþokkafulla lögun. Settið er skreytt með fallegu gylltu skrauti. Fallegt hátt sokkabandabeltið er mjög vandað með krækjum að framan og reimað að aftan. Það dregur bæði mittið saman & gerir línurnar enn fallegri. Flottur g-strengur er í stíl sem er geggjaður með. Mjúkt gervileðrið myndar svo alveg æðislegan kontrast!