Description
Fallegt O-Neta mynstrað unfirfata sett. Toppurinn er skemmtilega tvískiptur með gegnsæu efni & O-laga netamynstri að ofan, stillanlegir hlýrar fara yfir axlirnar & er hann festur með krækju að aftan. T-strengur í stíl & mjög kynþokkafullt sokkabandabelti sem leggst þétt að líkamanum ýkir mittislínuna. Alveg eldrautt & kynþokkafullt!