Description
Þetta kynþokkafulla sett samanstendur af korseletti með stillanlegum áföstum sokkaböndum & G-streng í stíl. Korselettið er með afar fallegu tvískiptu sniði sem ýkir mittislínuna & leggst þétt að líkamanum. Korselettið er með O-laga netamynstur samhliða hálfgegnæu mjúku brúnu efni, er með spöng & stillanlegum hlýrum sem veita brjóstunum góðan stuðning & lyfta þeim upp.