Description
Djörf samella með G-strengssniði & sokkaböndum. Samfellan er með spöngum & veitir því mjög góðan stuðning & gefur brjóstunum fallega lögun. Sokkaböndin eru áföst & stillanleg svo auðvelt er að festa uppháa sokka við. Stillanlegir hlýrar fara yfir axlir & er hún fest með krækju að aftan, þessi er alveg geggjuð!