Description
Falleg samfella með sokkaböndum. Skemmtilegt korselett snið er á samfellunni sem gerir hana afar kynþokkafulla sem & sokkaböndin sem eru áföst & stillanleg svo auðvelt er að festa uppháa sokka við hana. Spangir undir brjóstum & stillanlegir hlýrar yfir öxlum veita brjóstunum góðan stuðning, lyfta þeim upp & gefa þeim fallega lögun. Fest að aftan með krækjum, virkilega vönduð og flott!