Description
Geggjaður samfestingur með sérstöku en mjög flottu sniði. Efri parturinn er úr hálf gegnsæju svörtu mjúku efni, ermarnar eru síðar & aðsniðnar & er hann skreyttur með götum bæði á ermum en líka að framan yfir brjóstin sem fangar athyglina skemmtilega, fótleggirnir fá svo að njóta sín í afar kynþokkafullu netamynstri.