Description
Gamli góði bæklingurinn er mættur aftur með nýtt útlit!
Þessi bæklingur hjálpar þér að halda utan um á hvaða stig þú ert komin og hvað þú hefur lært hjá Pole Sport.
Nemendur nýta þennan bækling frá fyrstu æfingu þangað til að nemandi hefur verið færður upp í Pole Pro.
Bæklingurinn er brotin niður í erfiðleikastig og byggt er ofan á grunninn á hraða hvers og eins.
Mættu með bæklinginn á allar æfingar til að fá sem náhvæmustu yfirsýn!
Til að fá sem mest út úr æfingum hjá Pole Sport mælum við með að nemandi notist einnig við Pole Bible 6th edition frá Spin City til hliðsjónar þar sem vitnað er í bókina og er þessi bæklingur byggður á efni úr þeirri bók sem og þekkingu Halldóru Kröyer og Guðný Ósk sem eru höfundar bæklingsinns.