Description
Frábær íþróttatoppur úr nýju línunni okkar frá Rarr, þykkur og sterkur fallega merktur með Pole Sport merkinu að framan og að aftan. Toppurinn veitir brjóstunum frábært aðhald. Vandað Racer snið að aftan gerir toppinn tilvalin fyrir alla íþróttaiðkun.