Description
Glæsilega nýja línan okkar kemur frá Rarr í Ástralíu, þykkur og sterkur Pole Sport Racerback íþróttatoppur merktur bæði að framan og að aftan. Toppurinn veitir brjóstunum frábært aðhald. Vandað Racer snið að aftan gerir toppinn tilvalin fyrir alla íþróttaiðkun.