Description
Virklilega sætur og vandaður undirkjóll með áföstu sokkaböndum skreyttur með glitrandi fallegum steinum hálf gegnsær að undanskildum mjúkum borða sem leggst yfir brjóstin og kringum mittið. Virkilega flottur undirkjóll sem hælir línum líkamans á fallegan hátt