Description
Þessi undirföt eru úr æðislega mjúku satíni. Hálf opin að framan sem dregur athyglina að brjóstunum en spangir & sérstakt snið brjóstarhaldarans gefur þeim bæði góðan stuðning sem & fallega lögun. Brjóstarhaldarinn kemur í lykkju yfir hálsinn sem er föst í gylltann hring að framan. Áföst sokkabönd eru svo á nærbuxunum sem eru stillanleg, mjög flott snið gerir þetta skemmtilega sett alveg einstakt!