Description
Virkilega fallegt sett sem samanstendur af topp & afar sætum nærbuxum. Toppurinn er með fallegu sniði með teygju sem liggur undir brjóstunum & gefur þeim létt aðhald, mjúkt gegnsætt efni í bland við fallega blúndu gerir þetta undirfata sett alveg ómissandi.