Description
Afar kynþokkafullur náttkjóll sem er hálf opin um brjóstin, teygja liggur undir brjóstunum & er hann bundin upp fyrir aftan háls & gefur hann því góðan stuðning við brjóstin & lyftir þeim upp. Liggur lauslega að líkamanum & er fallega skreyttur með nærbuxur í stil.
Queen Size.