Description
Vönduð samfella sem erfitt er að toppa, fáguð & afar kynþokkafull sem samanstendur af svörtu gegnsæu efni í bland við æðislega blúndu, samfellan er dregin inn í mittið og bundin að aftan & ýkir mittislínuna, einnig bundin fyrir aftan háls með silkimjúkum böndum.