Description
Ofur þægilegt en á sama tíma æðislega flott & stílhreint sett. Undirfata toppur með stillanlegum hlýrum & festur með krækjum en hann er mjög vandaður & er úr mjúku þægilegu efni með fallegri blúndu. Glæsilegar nærbuxur sem eru líkt & toppurinn mjög þægilegar en líka ekkert smá sætar! Þetta er sko algjör skyldueign!