Description
Korselettið er með mjög fallegu sniði úr mjúku hálf gegnsæu efni & glansandi vínyl. Stillanlegir hlýrar koma yfir axlirnar og er það með vönduðum krækjum upp bakið sem sjá til þess að það haldist á sínum stað, það leggst vel að líkamanum & ýkir mittislínuna fallega. Áföst sokkabönd sem eru auðstillanleg tryggja svo að hægt sé að festa flestar gerðið uppháa sokka við. G-Strengur fylgir einnig settinu í sama stíl. Ekkert smá flott sett!