Description
Geggjað djarft vínil undirfata sett, mittis korsett með stillanlegum áföstum sokkaböndum sem leggst þétt að líkamanum & hælir þínum fallegu línum. Vandaðar krækjur að aftan tryggja svo að sokkabandabeltið haldist á sínum stað. Góður brjóstarhaldari festur með krækju að aftan með spöngum & stillanlegum hlýrum sem veita brjóstunum bæði stuðning & fallega lögun. Afar kynþokkafullur G-Strengurinn nær hátt upp á mjöðm, þessi glansandi undirföt eru alveg geggjuð!