Komdu með hópinn til okkar!

Afmæli - Partý - Gæsun - Vinahópar

Komið í heimsókn í litlu búðina okkar og skoðið það sem við höfum upp á að bjóða.

Við bjóðum alla hópa velkomna í Díva. Komið ykkur þægilega fyrir í setustofunni okkar og gæðið ykkur á kaffi á meðan þið skoðið vöruúrvalið okkar.

Hverju má búast við:

  • Kynning á vörum
  • Mátun & ráðgjöf
  • Allir gestir fá 10% afslátt af vörum (gildir ekki fyrir útsöluvörur)
  • Gjöf - Afmælisbarn / Gæs fær dívu gjöf að heimsókn lokinni
  • Allir sem versla yfir 25.000 kr fá gjöf að þakklæti
  • Lengd 60 mín eða eftir samkomulagi

Til að vera viss um að þín dagsettning og tími sé laus mælum við með að bóka tímanlega. Sumrin eru oft þétt setin svo ekki hika við að hafa samband.

Upplýsingar sem koma þurfa fram er:

Dagsettning, tími, fjöldi þáttakenda og hvert tilefnið sé.

Bókun fer fram á diva@diva.is eða í síma 7784545 (ekki sms).