Description
Ef þú elskar glimmer og glamúr þá eru þetta stígvélin fyrir þig eftirminnilega fallega bleik glimmer uppreimuð að framan með rennilás að innanverðu svo auðvelt er að fara í og úr þeim einstaklega góð hönnun gerir skígvélin sérstaklega mjúk að ganga á hælarnir eru 18 cm háir