Description
Brjóstarhaldarinn er festur með krækju & er með stillanlegum hlýrum. Hann úr glansandi svörtum vínyl & hálfgegnsæu "mesh" efni, einnig kemur fallegt sokkabandabelti með áföstum stillanlegum sokkaböndum sem auðvelt er að stilla & festa við uppháa sokka, G-strengur fylgir einnig með þessu sama skemmtilega tvískipta sniði.